x

Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

5111061195

Iittala jólakúlur gler 40mm 5stk

Litur: red

Jólakúlusettin hafa vakið mikla lukku! Settið er með jólakúlum sem gaman er að nota til að skreyta jólatré eða -greinar.

Það er eitthvað einstakt við jólin. Þetta er sá tími sem fjölskyldan kemur saman og skreytir jólatréð. Náttúruleg og einföld nálgun er alltaf falleg. Notaðu hvítan, grænan eða hinn sígilda rauða lit eða blandaðu litunum saman til að gera skreytingarnar persónulegri. Hjá Iittala er einfaldleikinn alltaf lykilatriði.

Askja með fimm jólakúlum úr munnblásnu gleri í mismunandi litatónum, selt í fallegri hringlóttri hattaöskju.

Útgáfudagur: 13. september 2021

Instagram