Iittala búðin Kringlunni | ibudin.is

Gjafabréf

Ertu ekki viss hvað vantar í stellið, eða hvaða vörum er verið að safna? Eitt er víst – gjafabréf eru alltaf rétta gjöfin. Gjafabréfin í Iittala búðina eru tilvalin í innflutningsgjafir, stórafmæli, jólagjafir eða við hvers kyns tilefni sem ber að fagna.

Kíktu við til okkar í Kringluna eða hafðu samband í síma 568-0606 til að versla gjafbréfið.