135507
4.490 kr
Hefðbundin handhreinsispritt eru oft lyktarsterk og geta valdið þurrki og ertingu í húð. Desicreme er hinsvegar vel ilmandi og rakagefandi. Handhreinsikremið inniheldur 75% alkahól (67,5% etanól og 7,5% ísóprópanól) ásamt piparmintuolíu og hafþyrniþykkni.
Desicreme er í gelformi til að minnka líkurnar á að það sullist niður og einnig til að auðvelda mátulega skömmtun, en um 3 ml duga til handhreinsunar. Blandan inniheldur nóg af kóríanderolíu sem gefur húðinni raka og næringu. Olían inniheldur einnig andoxunarefni sem gerir hana sótthreinsandi og lífvænlega. Olían sjálf hefur róandi áhrif og örvar blóðrásina. Við þetta bætist svo birkivatnið, sem vanalega er kallað norrænt Aloe Vera, og gerir Desicreme að algjörri vítamínbombu fyrir hendurnar.
Vörulínur: -iittala allar vörur- Homie
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.
Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.