Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
5111008517
Heimsfræg glerhönnun Tapio Wirkkala var innblásin af hrárri fegurð heimalands hans, Finnlands. Wirkkala var staðráðin í að endurskapa ís þakta finnska eyju og eyddi næstum þúsund klukkustundum með glerblásurum í Iittala glerverksmiðjunni að ögra reglum glerblásturs.
Byltingakennd hönnun Ultima Thule er á hringlaga grunni sem studdur er af þremur ístoppum sem fljóta á yfirborðinu og gerir manni kleift að koma með norræna náttúru inn í hvaða rými sem er.
Henta vel fyrir kokteila eða aðra kalda drykki.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.