5111025528
Moomin glösin frá Arabia sýna glaðlegar teikningar Tove Slotte af kunnuglegum karakterum úr Múmíndal. Múmínsnáðinn, Snorkstelpan, Mía litla, Múmínmamma, Múmínpabbi og Forfaðirinn leika sér í vatni, hver á sína vegu. Glösin eru hönnuð og framleidd í Finnlandi og henta vel fyrir börn á öllum aldri.
Glösin eru sérstaklega handhæg fyrir litlar hendur, en nýju glösin eru nettari en þau sem fyrir eru. Einnig er þyngdarpunktur glassins í botninum svo drykkurinn ætti síður að hellast niður. Glösin eru 22 cl, staflanleg og má þvo í uppþvottavél.
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Matarborð Moomin
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.
Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.