x

Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

5111025528

Moomin glas 22 cl Little My

Litur: my

Moomin glösin frá Arabia sýna glaðlegar teikningar Tove Slotte af kunnuglegum karakterum úr Múmíndal. Múmínsnáðinn, Snorkstelpan, Mía litla, Múmínmamma, Múmínpabbi og Forfaðirinn leika sér í vatni, hver á sína vegu. Glösin eru hönnuð og framleidd í Finnlandi og henta vel fyrir börn á öllum aldri.

Glösin eru sérstaklega handhæg fyrir litlar hendur, en nýju glösin eru nettari en þau sem fyrir eru. Einnig er þyngdarpunktur glassins í botninum svo drykkurinn ætti síður að hellast niður. Glösin eru 22 cl, staflanleg og má þvo í uppþvottavél.

Instagram