Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
5111057142
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Kastehelmi Matarborð
Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.
Skálin eru nú fáanleg í litnum Dark Grey, en liturinn mun koma í staðinn fyrir litinn Grey og verður hann hluti af vöruvali Iittala næstu árin. Dark grey er hátíðlegur og glæsilegur litur en grái liturinn er mest seldi liturinn í öllum vöruflokkum Iittala.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.