x

Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

Flora vasi 250mm

Veldu Litur

Toikka fékk útrás fyrir ástríðu sína á plöntum og blómum þegar hann hannaði Flora línuna.

Hver munur í vörulínunni hefur upphleypt og lifandi blómamynstur á yfirborðinu. Flora vasarnir eru léttir og fallegir dýrgripir sem prýða sérhvert heimili.

Vasinn er hár og ber vel blóm með löngum stilkum.

Góð hugmynd að eftirminnilegri gjöf!

Munnblásnir í Finnlandi.

Einungis til sölu í Iittala búðinni.

Útgáfudagur: 13. september 2021

Instagram