5111061129
Toikka fékk útrás fyrir ástríðu sína á plöntum og blómum þegar hann hannaði Flora línuna.
Hver munur í vörulínunni hefur upphleypt og lifandi blómamynstur á yfirborðinu. Flora vasarnir eru léttir og fallegir dýrgripir sem prýða sérhvert heimili.
Vasinn er hár og ber vel blóm með löngum stilkum.
Góð hugmynd að eftirminnilegri gjöf!
Munnblásnir í Finnlandi.
Einungis til sölu í Iittala búðinni.
Útgáfudagur: 13. september 2021
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Flora Heimili
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.
Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.