Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Oiva Toikka
Cheetah baðhandklæðin eru framleidd úr hágæða lífrænni bómull. Handklæðin eru ofin úr extra þykku 550g frotti sem er mjög rakadrægt og endingargott.
Engin efni eru notuð við framleiðsluna, hvorki við bómullarræktunina né eftir uppskeruna. Lífræna bómullin frá Iittala er GOTS vottuð og vörurnar eru framleiddar í Portúgal.
Oiva Toikka handklæðin gera baðherbergið bæði svolítið öðruvísi og enn glæsilegra.
Safnaðu öllu settinu eða gefðu í gjafir.
Útgágudagur: 11. febrúar 2022
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.