Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Aino Aalto Matarborð Nýtt
Aino glösin eru endingargóð og sterk og henta því vel til daglegrar notkunar. Þau sóma sér einnig vel á veisluborðinu. Glösin fást í tveimur stærðum, 22 cl og 33 cl. Glösin mega fara í uppþvottavél.
Aino Aalto línan frá Iittala var hönnuð af Aino Aalto, eiginkonu Alvars Aalto fyrir meira en 80 árum síðan. Vörulínan inniheldur könnu, vasa, disk, skálar og glös í ýmsum stærðum og litum með línum þvert yfir hlutinn sem vísa í vatnsbárur sem myndast er steini er kastað í stillt vatn.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.