Alvar Aalto vasi 270 mm | iittala | ibudin.is

iittala Alvar Aalto vasi 270 mm

IIT-1062564

Hönnunargoðsögnin Alvar Aalto er þekktur fyrir ósamhverf og flæðandi form og er hönnun hans nú þekkt dæmi um tímalausa skandinavíska hönnun. Innblásturinn sótti hann til heimalandsins, en í Finnlandi eru mörg þúsund vötn.

Sérhver Aalto vasi er munnblásinn og handunninn í Iittala glerverksmiðjunni í Finnlandi.

Þessi vasi skartar djúpbláum lit sem að leiðir hugan til hafsins, himins og tærra stöðuvatna.

Stærð: 27 cm