Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
Virva er borðlampi úr gleri og stendur á fjórum svörtum stálfótum. Lampinn skapar áhugavert og mjúkt ljós þegar kveikt er á lampanum og sýnir vel fallegan skúlptúr þess. Utanaðkomandi birta fellur einnig vel á lampann.
Virva lampinn kemur í tveimur mildum jarðlitum, Linen og Dark Grey, bæði litir sem passa einstaklega vel inn á Íslensk heimili.
Glerið á Virva hefur tvennskonar mynstur á hliðunum. Öðru megin er hann þverröndóttur og hinum megin skáröndóttur, þannig að hægt er að stilla honum upp á mismunandi vegu. Lampinn var hannaður af Matti Klenell árið 2019.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.