Vöruleit

  Toikka birds - fuglar

  Nappula - blómapottar & fleira

  Leimu - lampar

  5111027711

  Valkea kertastjaki 6cm orange

  Valkea stjakinn var hannaður af Harri Koskinen árið 2018. Stjakinn hefur klassískar og mjúkar línur og fæst í nokkrum fallegum litum.

  Valkea stjakinn vísar í stemninguna í Norður Finnlandi þar sem fólk nýtur dimmunnar á veturna og haustin. Finnsk heimili eru flest skreytt flöktandi kertaljósum sem skapa notalegt og vinalegt andrúmsloft.

  Finnska orðið valkea merkir ,,hvítur".

  Afhendingartími

  Vegna álags má búast við aðeins lengri afhendingartíma en venjulega.

  x