Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
5111007017
Tapio Wirkkala
Ultima Thule línan var hönnuð af Tapio Wirkkala árið 1968. Við hönnun línunnar sótti Wirkkala innblástur til Lapplands en línan vísar í bráðinn klaka. Sagan segir að til hafi verið eyjan Ultima Thule sem staðsett var langt í norðri. Hún hafi verið grafin í ís og snjó og þar hafi sólin aldrei sést.
Fjölhæfi snillingurinn Tapio Wirkkala var talinn brautryðjandi í finnskri nútíma iðnaðarlist. Wirkkala fékk alþjóðlega viðurkenningu fyrir glerhönnun sína og var hans mesti innblástur heimaland hans, Finnland.
Fullkomin til að bera fram kalda drykki við öll tilefni.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.