Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
5111026943
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Raami
Klassískur eggjabikar fyrir afslappaðan morgunverð. Tímalaus hvít hönnun sem færir áhersluna á matinn á disknum.
Þolir vel þvott í uppþvottavél.
Finnska orðið Raami merkir rammi eða umgerð. Vörulínan rammar inn stemninguna við matarborðið. Raami borðbúnaðurinn er lágstemmdur og tekur ekki athyglina heldur skilur eftir rými fyrir stemninguna, matinn, drykkina og ímyndunaraflið.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.