5111062497
Gerðu kaffipásurnar enn skemmtilegri með fallegu nýju Oiva Toikka krúsunum. Krúsirnar koma í þremur litríkum og líflegum mynstrum sem færa gleði í hversdagslegu augnablikin.
OTC Birdie er algjörlega í takt við hönnun Oiva Toikka þar sem fuglar hafa alltaf spilað stórt hlutverk í hönnun hans. Bleiki liturinn er fallegur litur sem sigrar ætíð hjörtu neytenda sem leita að meiri lit og gleði í líf sitt.
OTC Cheetah er skemmtilegt mynstur úr skjalasafni Oiva, en mynstrið verður áberandi í ýmsum vöruflokkum.
Krúsir og bollar eru þeir hlutir sem seljast mest innan borðbúnaðarlína Iittala. OTC krúsirnar eru fallegar saman en líka í bland við Teema stellið.
Útgáfudagur: 13. september 2021
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Oiva Toikka
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.
Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.