5111057082
Helle vörurnar eru hluti af Oiva Toikka vörulínunni en þær eru lýsandi fyrir ást hans á öllu því sem er litríkt og skemmtilegt.
Helle samanstendur af krús og fjórum keramík diskum í mismunandi stærðum sem hægt er að nota og raða upp á ótal ólíka vegu. Þar sem brúnir diskanna eru beinar er auðvelt að raða þeim þétt saman og spara þannig pláss á borðinu.
Nýju mynstrin eru falleg ein og sér en líka blönduð með öðrum Iittala stellum eins og til dæmis Teema.
Útgáfudagur: 13. september 2021
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Matarborð Oiva Toikka
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.
Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.