Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Nappula
Nappula vörulínan eftir hönnuðinn Matti Klenell stækkar með nýjum blómapotti og undirskál. Tímalaus lögun sem passar vel undir ýmisskonar plöntur og blóm. Þessi straumlínulaga hönnun undirstikar fegurð plantanna.
Nýi brúni liturinn er hlýlegur og fallegur hvort sem er einn og sér eða með öðrum litum úr vörulínunni. Fullkomin afmælis-, innflutnings- eða þakkargjöf.
NÝ lögun með undirskál
Góð stærð & sígild lögun sem passar vel undir ýmsar plöntutegundir.
NÝR brúnn litur
Hlýlegur brúnn litur sem fer flestum heimilum vel.
NÝR enn stærri blómapottur á fæti
Í mest selda litnum, hvítum. Raðast fallega með öðrum stærðum.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.