5111061294
“Himininn var nánast svartur en fallegur blár litur speglaðist af snjónum í tunglskininu. Sjórinn svaf værum svefni undir ísnum og dýpst niðri, við rætur jarðar, sváfu smádýrin og dreymdu um vorið. Enn var þó langt í vorið því áramótin voru rétt svo nýliðin."
Tunglið skein í andlit Múmínsnáðans sem hafði vaknað úr vetrardvala og gat ekki sofnað aftur. Vetrarlínan 2021 er sú síðasta í röðinni sem byggir á teikningum úr bókinni Moominland Midwinter. Myndefni bollans er teikning sem má finna á upphafssíðu skáldsögunnar. Á myndinni má sjá Múmínsnáðann, vin hans Tikka tú og Míu litlu. Þau standa öll við frosið hafið og horfa á sæhestinn á kraftmiklu stökki í átt að sjóndeildarhringnum.
Útgáfudagur: 29. okt 2021
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.
Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.