x

Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

5111062209

Moomin krús yellow 40cl.

Fyrstu fjórar Múmínkrúsirnar frá Arabia fóru í sölu árið 1990 Tvær þeirra eru krúsirnar Yellow og Blue Teikningarnar eru byggðar á skáld og teiknimyndasögum Tove Jansson, en Slotte aðlagaði teikningarnar svo þær féllu betur að borðbúnaðinum Hún fjarlægði talblöðrur úr myndasögunum og raðaði svarthvítu teikningunum á litaðan bakgrunn Nú hefur hún endurraðað upprunalegu hönnuninni sinni svo hún falli enn betur að stærri krúsum.

Gula krúsin sýnir Múmínmömmu við dagleg störf Hún sagar eldivið ber fram kaffi og býr til bát úr litlum viðarbút Múmínmamma er harðdugleg umhyggjusöm og skapandi 

Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.

Instagram