x

Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

5111062219

Moomin krús fishing 0,3l

Myndskreytingin á sumarkrúsinni sameinar teikningar úr þremur mismunandi teiknimyndasögum frá árunum 1957, 1958 og 1959.

Múmínálfarnir búa nálægt sjónum og við hliðina á húsinu þeirra rennur lítil á. Þeir veiða bæði í sjó og í ánni og þá sérstaklega Snúður sem býr í tjaldi við ána. Hann lifir að miklu leyti á fiskinum sem hann veiðir sjálfur en Snúður grillar fiskinn oftast við varðeldinn.

Veiðar voru líka mikilvægar fyrir Tove Jansson sjálfa, sem bjó hálft árið á lítilli eyju í ysta eyjaklasanum í Finnlandi með sambýliskonu sinni Tuulikki Pietilä. Þar þurftu þær að veiða sér að miklu leiti til matar sjálfar. Netaveiðar, stangveiðar og snöruveiðar koma oft fram í Múmínsögum Jansson, bæði í skáldsögunum og í teiknimyndasögum.

Instagram