x

Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

5111026057

Moomin kanna 0,35ltr afternoon in parlor

Litur: parlor

Vorið 2018 kom á markað lítil Múmínkanna sem ber heitið Afternoon in parlor. Myndefnið sýnir Múmínhúsið að innan, en hún hentar vel til að bera fram mjólk með kaffinu eða sósur, t.d. með eftirréttinum.

Múmínpabbi byggði Múmínhúsið alveg sjálfur og er hann þar af leiðandi einstaklega stoltur af því, en húsið hefur staðið bæði óveðursstorma og jarðskjálfta. Í húsinu búa Múmínpabbi, Múmínmamma og Múmínsnáðinn. Það er mikill gestagangur á heimili Múmínfjölskyldunnar og eru allir velkomnir. Húsið er á þremur hæðum og stofan notalega er á jarðhæðinni. Þar koma gestir og heimilisfólk saman til að njóta góðgætisins sem Múmínmamma ber fram.

 

Instagram