Vöruleit

  Toikka birds - fuglar

  Nappula - blómapottar & fleira

  Leimu - lampar

  5111051297

  Miranda skál 145 mm moss green

  Miranda skálin frá Iittala var upphaflega hönnuð af Heikki Orvola árið 1971. Skálin naut mikilla vinsælda á sínum tíma og var því ákveðið að hefja aftur framleiðslu á henni. Hún var áður minni en hefur nú verið stækkuð örlítið til að mæta breyttum þörfum.

  Skálin er fagurlega skreytt með mynstri sem minnir á laufblöð og kemur hún í sjö aðlaðandi litum, frá náttúrulegum tónum yfir í sterka hlýja tóna. Miranda er falleg undir ýmislegt matarkyns en einnig sómir hún sér vel sem skrautmunur á heimilinu.

  Afhendingartími

  Vegna álags má búast við aðeins lengri afhendingartíma en venjulega.

  x