5111014351
Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.
Í byrjun árs 2021 kom Kastehelmi kertastjakinn á markað í litnum Amethyst, en liturinn er töfrandi og bjartur litur sem breytir um tón eftir því hvernig birta fellur á hann. Segja má að þessi sérstaki litur lyfti hversdagslegum hlutum á annað plan. Liturinn verður einungis í framleiðslu árið 2021.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.
Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.