Vinsælt

5111007596

Kastehelmi tertudiskur á fæti 315 mm

Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.

Tært gler undirstrikar stílhreina og glæsilega hönnun. Hentar vel undir eftirrétti.

Frábær gjöf.

Litur: clear

x