x

Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

Vinsælt

Kastehelmi diskur 248 mm

Veldu Litur

Oiva Toikka

Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.

Kastehelmi diskurinn er hentugur fyrir forrétti og aðalrétti.
Einstök hönnun hentar við öll tilefni.
Má fara í uppþvottavél.

Tilvalin gjöf.


Instagram