Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Luktir & lampar

Nýtt

5111057122

Kastehelmi kertastjaki 64 mm amethyst

Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.

Í byrjun árs 2021 kom Kastehelmi kertastjakinn á markað í litnum Amethyst, en liturinn er töfrandi og bjartur litur sem breytir um tón eftir því hvernig birta fellur á hann. Segja má að þessi sérstaki litur lyfti hversdagslegum hlutum á annað plan. Liturinn verður einungis í framleiðslu árið 2021.

Vöruleit

    Algeng leit

    x