Vöruleit

  Toikka birds - fuglar

  Nappula - blómapottar & fleira

  Leimu - lampar

  5111018763

  Kastehelmi glös 30 cl

  Litur
  Stykki

  Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.

  Kastehelmi glösin koma í tveimur útfærslum, hefðbundin 30 cl og 26 cl glös á fæti.

  Afhendingartími

  Vegna álags má búast við aðeins lengri afhendingartíma en venjulega.

  x