Kastehelmi glas á fæti 26 cl

Veldu Litur
Veldu Stykki

Iittala er sérhæfð verslun sem selur vörur undir vörumerki Iittala.

Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.

Kastehelmi glösin koma í tveimur útfærslum, hefðbundin 30 cl glös og 26 cl glös á fæti.

Árið 2020 komu glösin í nýjum lit, Linen, en Linen var valinn litur ársins 2020 hjá Iittala. Linen er náttúrulegur og glæsilegur en á sama tíma afslappaður litur. Náttúrulegir litir gegna mikilvægu hlutverki í norrænum stíl og eru þeir algengasta litavalið á skandinavískum heimilum. Liturinn Sand veik fyrir Linen litnum.

x