Vöruleit

  Toikka birds - fuglar

  Nappula - blómapottar & fleira

  Leimu - lampar

  5111057034

  Kartio karafla 160cl

  Litur

  Kartio vörulínan frá Iittala var hönnuð af Kaj Franck árið 1958, en hann vann til verðlauna fyrir þessa einföldu en fallegu hönnun. Vörulínan inniheldur karöflu og glös í tveimur stærðum sem fáanleg eru í nokkrum litum. Vörurnar eru úr lituðu gleri svo þau þola að vera þvegin í uppþvottavél.

  Komin er á markað ný Kartio karafla sem unnin er úr gömlum teikningum úr skjalasafni Iittala. Karaflan verður einungis í framleiðslu árið 2021.

  Afhendingartími

  Vegna álags má búast við aðeins lengri afhendingartíma en venjulega.

  x