Vöruleit

  Toikka birds - fuglar

  Nappula - blómapottar & fleira

  Leimu - lampar

  5111055050

  Jólakúlur gler 80mm 5stk mix

  Það er eitthvað einstakt við jólin. Þetta er sá tími sem fjölskyldan kemur saman og skreytir jólatréð. Náttúruleg og einföld nálgun er alltaf falleg. Notaðu hvítan, grænan eða hinn sígilda rauða lit eða blandaðu litunum saman til að gera skreytingarnar persónulegri. Hjá Iittala er einfaldleikinn alltaf lykilatriði.

  Askja með fimm jólakúlum úr munnblásnu gleri í mismunandi litatónum, selt í fallegri hringlóttri hattaöskju.

  Afhendingartími

  Vegna álags má búast við aðeins lengri afhendingartíma en venjulega.

  x