Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
5111016478
Vörulínur: -Iittala allar vörur- Fiskars Matarborð
Starfsfólk Fiskars í Finnlandi veit hversu mikilvægt er að nota góða hnífa við eldamennskuna. Þess vegna bjóða þau uppá fjölbreytt úrval af góðum hnífum fyrir ýmisskonar matreiðslumenn; Allt frá hnífum til hversdagslegrar notkunar og til verðlaunahnífa fyrir landsliðskokka.
Norr hnífarnir frá Fiskars sameina klassíska skandinavíska hönnun og efni úr hæsta gæðaflokki. Hnífsblaðið er úr þýsku, ryðfríu hágæðastáli og handfangið er úr norskum Kebony við. Bæði efnin eru einstaklega endingargóð og falleg. Hnífarnir eru nauðsynleg eign fyrir yfirkokkinn á hverju heimili. Hnífarnir eru FSC.
Vörulínan inniheldur sex gerðir hnífa, gaffal og steikarsett.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.