x

Vöruleit

Toikka birds - fuglar

Nappula - blómapottar & fleira

Leimu - lampar

5111023745

Festivo kertastjaki 12cm m/stáli 2 kúlur

Festivo línan frá Iittala var hönnuð árið 1967 af Timo Sarpaneva. Stjakarnir fást í þremur stærðum. Þeir eru úr gleri, en gróft yfirborð stjakans minnir á klaka.  Festivo kertastjakarnir eru nú framleiddir með stáli á toppnum til þess að varna því að glerið springi við hitann frá kertinu. 

Festivo fæst einungis í Iittalabúðinni.

Instagram