Gjafalistar leiðbeiningar
Það er alltaf vinsælt að gera gjafalista. Hvort sem um er að ræða óskalista fyrir gjafir í eigin veislu eða hugmyndir fyrir aðra,þá er einfalt að gera gjafalista hjá iittala búðinni.
STOFNA MINN AÐGANG Fyrsta þarf að stofna aðgang inn á ibudin.is sem er á efsta borða síðunnar
STOFNA GJAFALISTA Smella á pakkann
Stofna gjafalistan sjálfan Skrá upplýsingar - smella á +SKRÁ NÝJAN LISTA
_________________________________________ FINNA MINN GJAFALISTA Smella á FINNA LISTA Velja vörur á listann
_________________________________________ DEILA GJAFALISTA Smella á gluggann Velja DEILA Bæta við eða breyta - velja BÆTA ![]() Hægt er að hafa gestlistann sýnilegan á síðunni, það er gert með því að deila gestalistanum á ibudin@ibudin.is og óska eftir því Ef óskað er aðstoðað þá er það sálfsagt mál. |