Brúðargjafalistar eru þægileg leið til að einfalda veislugestum valið á brúðargjöf sem fellur að smekk brúðhjónanna. Gjafalistarnir eru bæði aðgengilegir í verslun okkar í Kringlunni og á vefnum.
Brúðhjón sem stofna gjafalista hjá okkur fá gjafabréf að loknu brúðkaupi að andvirði 12% af því sem keypt var af listanum ásamt Maribowl skál að eigin vali.
Kíkið endilega til okkar og fáið aðstoð við að stofna lista eða gerið það hér á vefnum.
Smelltu hér til að búa til gjafalista
Skoða virka brúðargjafalista:
Athugið! Viðskiptavinir sem ganga frá kaupum á gjöfum í Iittala búðinni Kringlunni þurfa að biðja starfsmenn um að merkja við brúðargjafalista hjá viðkomandi brúðhjónum svo þau njóti góðs af! |
Við sendum einstöku sinnum fréttir, boð á viðburði og sértilboð á skráð tölvupóstföng á vegum ibudin.is. Við virðum friðhelgi þína og gefum ekki upp tölvupóstföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.