



Vörulýsing
Valkea stjakinn var hannaður af Harri Koskinen árið 2018. Stjakinn hefur klassískar og mjúkar línur og fæst í nokkrum fallegum litum.
Valkea stjakinn vísar í stemninguna í Norður Finnlandi þar sem fólk nýtur dimmunnar á veturna og haustin. Finnsk heimili eru flest skreytt flöktandi kertaljósum sem skapa notalegt og vinalegt andrúmsloft.
Finnska orðið valkea merkir ,,hvítur".
Nánari tæknilýsing