Iittala Teema diskur 17cm | ibudin.is
Tilboð

Iittala Teema diskur 17cm

IIT-1005889

Teema borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Kaj Franck árið 1952. Vörulínan er í senn einföld, fjölhæf, endingargóð og tímalaus. Stellið er fáanlegt í nokkrum litum sem gaman er að raða saman og hún blandast einnig mjög vel með öðrum
borðbúnaðarlínum frá Iittala.

Teema kökudiskur
Þvermál: 17 cm
Litur: Grár
Hönnuður: Kaj Franck (1911-1989)

Má fara í uppþvottavél, örbylgjuofn, bakaraofn og þolir kulda.