
Vörulýsing
Tapio glasalínan frá Iittala var hönnuð af Tapio Wirkkala árið 1952, en glösin hafa verið í framleiðslu lengur en allar aðrar finnskar glasalínur. Wirkkala var snillingur í að meðhöndla og vinna með gler og tókst að búa til glasafót með einni loftbólu í miðjunni. Þessi tækni er í dag orðin táknræn fyrir hann. Glösin hafa margnota lögun og henta því vel undir ýmsar gerðir drykkja.
Nánari tæknilýsing