
Vörulýsing
Ruutu vasarnir voru hannaðir af frönsku bræðrunum Ronan og Erwan Bouroullec. Hver vasi er munnblásinn í Iittala verksmiðjunni í Finnlandi og tekur það sjö sérþjálfaða handverksmenn 24 klukkustundir að fullkomna verkið. Vasarnir eru fáanlegir í fimm stærðum og sjö litum sem raðast saman á fallegan hátt. Ruutu merkir demantur eða ferhyrningur á finnsku sem á vel við um þessa gullfallegu gripi.
Nánari tæknilýsing