40%
Afsláttur




Vörulýsing
Einstakur kertastjaki sem magnar stemninguna við matarborðið. Mynstrið innan í stjakanum myndar fallega birtu á borðinu. Stjakinn er breiður svo auðvelt er að kveikja á kertinu í stjakanum og að þrífa hann.
Sterkur appelsínugulur litur skapar dýpt og hlýju.
Framleiddur í Finnlandi úr pressuðu gleri.
Finnska orðið Raami merkir rammi eða umgerð. Vörulínan rammar inn stemninguna við matarborðið. Raami borðbúnaðurinn er lágstemmdur og tekur ekki athyglina heldur skilur eftir rými fyrir stemninguna, matinn, drykkina og ímyndunaraflið.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Kertastjakar, lampar og luktir
Strikamerki vöru
6411923664363
Stærðir
Litur
Appelsínugulur
Undirlitur
Seville orange
