Engin skilaboð...
Mín síða
companyManagement.NO_COMPANY_AVAILABLE
Búðu til fyrirtækjareikning
Búa til persónulegan aðgang
Útskrá



Vörulýsing
Nappula kertastjakarnir frá Iittala voru hannaðir af Matti Klenell. Hugmyndin varð til þegar hönnuðurinn heimsótti Nuutajärvi glerlistasafnið og féll fyrir óvenjulega löguðu borði. Lögun stjakanna er í senn nútímaleg og klassísk en stjakarnir fást í ýmsum stærðum, gerðum og litum sem gaman er að raða saman á mismunandi hátt.
Nánari tæknilýsing