
Vörulýsing
Nappula vörulínan sameinar vintage og nútímaleg form. Mjúkar línur eru undirstöður Nappula sem koma fram í ýmsum vörum línunnar en kertastjakar eru þó í aðalhlutverki. Í byrjun árs 2020 komu Nappula blómapottar í tveimur stærðum og þremur litum.
Minimalísk hönnun Matti Klenell undistrikar fegurð plantnanna.
Nánari tæknilýsing