iittala Leimu lampi 300x200mm | ibudin.is
Tilboð

iittala Leimu lampi 300x200mm

IIT-1014160

Leimu lampinn frá Iittala var hannaður árið 2013 af Magnus Pettersen. Lampinn er settur saman úr munnblásnu gleri og steypu þannig að bæði efnin fá að njóta sín á glæsilegan hátt. Leimu lamparnir eru munnblásnir af sérþjálfuðu starfsfólki Iittala í Finnlandi og því er sérhver lampi einstakur. Leimu lampinn fékk iF Golden design verðlaunin árið 2014.

Lampinn er nú fáanlegur í þremur mismunandi stærðum.