Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá
33.998

Vörulýsing
Leimu lampinn frá Iittala var hannaður árið 2013 af Magnus Pettersen. Lampinn er settur saman úr munnblásnu gleri og steypu þannig að bæði efnin fá að njóta sín á glæsilegan hátt. Leimu lamparnir eru munnblásnir af sérþjálfuðu starfsfólki Iittala í Finnlandi og því er sérhver lampi einstakur. Leimu lampinn fékk iF Golden design verðlaunin árið 2014.
Lampinn er nú fáanlegur í þremur mismunandi stærðum.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
6411923650694
Stærðir
Litur
Grár
Undirlitur
Grey