


Vörulýsing
Leimu lampinn frá Iittala var hannaður árið 2013 af Magnus Pettersen. Lamparnir eru munnblásnir af sérþjálfuðu starfsfólki Iittala í Finnlandi og því er sérhver lampi einstakur. Leimu lampinn fékk iF Golden design verðlaunin árið 2014.
Lampinn er nú fáanlegur í þriðju og minnstu stærðinni (240mm*165mm).
Nánari tæknilýsing