iittala KURU skál 160x140mm beige | ibudin.is
Tilboð

iittala KURU skál 160x140mm beige

IIT-1051707

Hönnuðurinn Philippe Malouin hannaði framandi og framsækna nýja línu fyrir Iittala undir nafninu Kuru sem kom á markað í janúar 2020. Vörulínan mætir geymsluþörfum og skreytir heimilið á sama tíma. Hlutir nútímans eins og hleðslutæki, lyklar, skartgripir og aðrir hlutir eru nú vel innan seilingar fyrir neytendann í formi hönnunar og fagurfræði. Kuru vörurnar eru ýmist úr keramík og gleri.