


Vörulýsing
Kartio vörulínan frá Iittala var hönnuð af Kaj Franck árið 1958, en hann vann til verðlauna fyrir þessa einföldu en fallegu hönnun. Vörulínan inniheldur karöflu og glös í tveimur stærðum sem fáanleg eru í nokkrum litum. Vörurnar eru úr lituðu gleri svo þau þola að vera þvegin í uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing