


Vörulýsing
Festivo línan frá Iittala var hönnuð árið 1967 af Timo Sarpaneva. Stjakarnir fást í fimm stærðum. Þeir eru úr gleri, en gróft yfirborð stjakans minnir á klaka. Festivo kertastjakarnir eru nú framleiddir með stáli á toppnum til þess að varna því að glerið springi við hitann frá kertinu.
Nánari tæknilýsing