Engin skilaboð...
Mín síða
Engin fyrirtæki í boði
Búa til persónulegan aðgang
Búðu til fyrirtækjareikning
Útskrá
15%



Vörulýsing
Essence línan frá Iittala var hönnuð af Alfredo Häberli árið 2001. Hugmynd Häberli var sú að hanna glasalínu með eins fáum glösum og mögulegt væri fyrir allar gerðir vína. Þessi einföldu en á sama tíma dálítið öðruvísi glös hafa vakið mikla lukku enda eru þau gríðarlega vinsæl.
Essence vörurnar eru munnblásnar í Iittalaverksmiðjunni í Finnlandi.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
6411929504588
Stærðir
Hæð í cm
23
Rúmmál
45cl
Þvermál
6,9-7,5cm
Litur
Glær
Efni
gler
Tegund
Rauðvínsglös
Stykki
2 stk
Eiginleikar
Má fara í uppþvottavél
Já
Þolir hitastig allt að °C
55