


Vörulýsing
Flycatcher "Sieppo" hefur aftur tekið á flug, nú í 5 nýjum og aðlaðandi litum.
Flycatcher eru litríkir og fallegir litlir fuglar sem eru munnblásnir í Iittala glerverskmiðjunni í Finnlandi. Sérhver fugl er því einstakur.
Fuglarnir fegra heimilið og eru auk þess einstök og eftirminnileg gjöf. Fuglarnir henta vel fyrir áhugafólk um hönnun, glerlistasafnara og fuglaunnendur.
Nánari tæknilýsing