


Vörulýsing
Alvar Aalto línan frá Iittala er, eins og nafnið gefur til kynna, hönnuð af hinum goðsagnakennda hönnuði Alvari Aalto. Þekktasta varan hans er Aalto vasinn sem hann frumsýndi á heimssýningunni í París árið 1936 og má segja að sé í dag eitt af táknum skandinavískar nútímahönnunar. Hver og einn vasi er munnblásinn í glerverksmiðju Iittala í Finnlandi og þarf 7 sérþjálfaða starfsmenn til verksins.
Nánari tæknilýsing